News
„Það var ekkert sérstaklega gott að enda þetta mót á tapi,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, í samtali við mbl.is í Thun Arena í Thun í Sviss í gær.
Rússneska varnarmálaráðuneytið segir loftvarnakerfi landsins hafa skotið niður 155 úkraínska árásardróna í nótt.
Slökkvilið Múlaþings var kallað út í nótt vegna elds í salernis- og sturtuaðstöðu við Snæfellsskála. Rúv greinir frá en ...
Í dag verður hlýtt og gæti hiti farið yfir 20 stig norðaustan til. Um helgina er útlit fyrir áframhaldandi suðlægar ...
Lögregla stöðvaði tvo ökumenn við akstur sem voru í „alvarlegu ástandi“. Mennirnir voru handteknir og færðir í viðeigandi ...
Leikstjórinn Christopher Nolan sást á vappi í Reykjavík í júní. Hann, ásamt fjölda annarra stjarna, var staddur á ...
Vel gekk að koma dráttartaug á milli Freyju og Dettifoss í gærkvöldi. Varðskipið kom að flutningaskipinu um klukkan 23. Gott ...
Kjarnorkukvæðið svokallaða hefur borið mjög á góma upp á síðkastið en í því er veitt heimild til að takmarka ræðutíma ...
Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir langsótt að Kristrún Frostadóttir ...
Dagmál eru með óvenjulegu sniði þennan daginn þar sem Árni Matthíasson fær leiðsögn hjá Einari Fali Ingólfssyni um Endurlit. Sýningu á verkum Kristjáns H. Magnússonar - listamanninum ...
Bergur Vilhjálmsson er þessa stundina að ganga frá Goðafossi að Gróttuvita með 100 kg vagn í eftirdragi. Hann gerir þetta til að vekja athygli á Píeta-samtökunum og safna pening fyrir samtökin. Hann g ...
Flestir vita hvaða ástand hefur ríkt á Alþingi síðustu vikur og mánuði. Þetta er alvarleg staða og hefur farið stigversnandi síðustu tvær til þrjár vikur. Ástandið tók á sig nýja birtingarmynd þegar ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results