News
Dagmál eru með óvenjulegu sniði þennan daginn þar sem Árni Matthíasson fær leiðsögn hjá Einari Fali Ingólfssyni um Endurlit. Sýningu á verkum Kristjáns H. Magnússonar - listamanninum ...
Flestir vita hvaða ástand hefur ríkt á Alþingi síðustu vikur og mánuði. Þetta er alvarleg staða og hefur farið stigversnandi síðustu tvær til þrjár vikur. Ástandið tók á sig nýja birtingarmynd þegar ...
Stjórnarandstaðan hefur kallað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd þar sem farið verði yfir nýfallinn dóm Hæstaréttar, sem staðfesti dóm héraðsdóms þess efnis að fella úr gildi virkjunarleyfi ...
Noregur vann A-riðilinn með 9 stig, Sviss varð í öðru sæti með 4 stig og komst einnig í átta liða úrslitin en Finnland sem fékk 4 stig og Ísland, án stiga, eru á heimleið.
Alls 1.536 einstaklingar sem voru á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun (VMST) um seinustu mánaðamót höfðu verið án atvinnu í meira en tólf mánuði. Í júnímánuði í fyrra voru þeir hins ...
Flestir vita hvaða ástand hefur ríkt á Alþingi síðustu vikur og mánuði. Þetta er alvarleg staða og hefur farið stigversnandi síðustu tvær til þrjár vikur. Ástandið tók á sig nýja birtingarmynd þegar þ ...
Færeyingar reyna nú nýstárlega aðferð til að vekja áhuga ferðamanna á stöðum á eyjunum sem ekki eru í alfaraleið og bjóða upp á bílaleigubíla sem leiða ferðamenn í óvissuferðir um lítt troðnar slóðir ...
Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands ræddust við Leiðtogar Bretlands og Frakklands segja að áætlanir séu tilbúnar um evrópskt friðargæslulið í Úkraínu ef samningar nást um vopnahlé ...
Nóróveira hefur greinst í öllum þeim sýnum sem bárust frá einstaklingum sem veiktust í þríþraut á Laugarvatni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá landlækni. Um síðustu helgi var haldin ...
Keyrir leigubíl á níræðisaldri Bolvíkingur á Ísafirði Fékk leyfið aftur áttræður Skipstjóri í þorskastríðinu Ungt fólk prúðir farþegar Ekki í þessu fyrir peninga Hvergi nærri hættur ...
Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum verður auglýst laust til umsóknar „þegar þar að kemur“, að því er fram kemur í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins, en ...
Gunnhildur Jóhannsdóttir fæddist 23. október 1929 í Hafnarfirði. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 26. júní 2025. Foreldrar hennar voru Jóhann Guðmundsson skipstjóri, f. 8.12. 1879, d. 28.5. 1946, og Sig ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results