News

Viðureign Finnlands og Sviss í lokaumferð A-riðils Evrópumóts kvenna í knattspyrnu hófst í Genf klukkan 19. Þetta er hreinn ...
Sjö húsleitir voru framkvæmdar á höfuðborgarsvæðinu og var í kjölfarið lagt hald á 20 kíló af marijúana en það var falið í ...
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu fyrir lokaleik Íslands á ...
Gemma Grainger, enskur þjálfari kvennaliðs Noregs í fótbolta, hefur opinberað byrjunarlið Norðmanna fyrir leikinn gegn ...
Víkingur úr Reykjavík mæta Malisheva frá Kósovó í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í Pristinu ...
Tveir menn voru sakfelldir fyrir meiriháttar skattalagabrot og brot gegn lögum um bókhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hlutu ...
„Ég missti traustið hjá landsliðsþjálfaranum á síðasta stórmóti þannig að ég er ekkert búinn að vera að senda ábendingar á hann á þessu móti,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Aftureldingar í úrval ...
Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og fimmti varaforseti Alþingis, sleit þingfundi í gærkvöldi og ...
Ekki hafa tillögur verið settar fram sem afarkosti, eða afhentar „í lokuðu umslagi yfir borðið“, líkt og Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í viðtali á RÚV í dag.
„Leikurinn leggst nokkuð vel í mig og ég hef góða tilfinningu fyrir þessu,“ sagði Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, fréttaritari á fótbolta.net, í samtali við mbl.is á stuðningsmannasvæði Íslands í Thu ...
Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson hefur yfirgefið ítalska félagið Bologna en hann gekk í raðir félagsins árið 2019 frá uppeldisfélagi sínu Breiðabliki.
„Við komum hingað til þess að njóta og vonandi eru stelpurnar klárar í það líka,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari ...